þriðjudagur, maí 29, 2007
Undir 50
Fyrir utan það að vera djamm - Veru og hlaupablogg er þetta montblogg.
Eftir útilegu helgarinnar sem tók á í bæði rigningu og sulli, þá fór ég út að hlaupa í gærkvöldi. Ég hafði ekkert hlaupið af viti svo sem sl. 2 vikur (fyrir utan jú hálfmaraþonið góða síðustu helgi) og bjóst ekki við neinum sérstökum árangri. Svo fílaði ég mig bara svo vel í logninu og sólinni og byrjaði að keppast við klukkuna. Það má segja að Garmurinn minn er orðinn minn helsti hlaupafélagi og keppinautur í dag.
Og þetta varð niðurstaðan:
KM: 10.02
Tími: 49.55!!
Meðal pace: 4,59
kaloríur 700 hehe
Já, undir fimmtíu og þvílíkt bæting.
Ef ég hef lært eitthvað á þessu þá er það að sukk, svínarí og almenn útileguþreyta og slen ber árangur í hlaupum. Ég vissi það svo sem alltaf!
Eftir útilegu helgarinnar sem tók á í bæði rigningu og sulli, þá fór ég út að hlaupa í gærkvöldi. Ég hafði ekkert hlaupið af viti svo sem sl. 2 vikur (fyrir utan jú hálfmaraþonið góða síðustu helgi) og bjóst ekki við neinum sérstökum árangri. Svo fílaði ég mig bara svo vel í logninu og sólinni og byrjaði að keppast við klukkuna. Það má segja að Garmurinn minn er orðinn minn helsti hlaupafélagi og keppinautur í dag.
Og þetta varð niðurstaðan:
KM: 10.02
Tími: 49.55!!
Meðal pace: 4,59
kaloríur 700 hehe
Já, undir fimmtíu og þvílíkt bæting.
Ef ég hef lært eitthvað á þessu þá er það að sukk, svínarí og almenn útileguþreyta og slen ber árangur í hlaupum. Ég vissi það svo sem alltaf!
Comments:
Skrifa ummæli