föstudagur, mars 16, 2007
Eþbanja í þól&þumri
Þótt það sé snjór og krap úti er ég þokkalega farin að hugsa til sumarsins. Þegar það er loksins opið í Bláfjöllum nennir maður ekki og hugsar bara um sól og tjill á strönd. Og sumargrillgardenpartý og fjallgöngur en ég er strax byrjuð að raða niður íventum sumarsins og kítlar í magann við tilhugsunina. Ég finn það á mér að næsta sumar verði næs, bara finn það. En kannski er ég bara í einhverju bjartsýniskasti yfir því að hafa verið aldrei eins snemma í því og bókað sumarfíið okkar til Spánar rétt í þessu. Já, hvorki meira né minna en 3 vikur á Spáni í sumar því þar er svo gott að djamma og djúsa.
Nú svo er búið að plana árlegt sumargrillgellupartý og nokkrar fjallgöngur. Þeir sem vilja bóka mig hafi samband eigi síðar en núna!
Nú svo er búið að plana árlegt sumargrillgellupartý og nokkrar fjallgöngur. Þeir sem vilja bóka mig hafi samband eigi síðar en núna!
Comments:
Skrifa ummæli