fimmtudagur, desember 14, 2006
Jólaljós

Eins og ég sagði þá lifi ég ekki bara í myrkri - þetta er stór hluti af ljósinu mínu.
Þetta eru gallupgellurnar mínar yndislegu. Myndin er tekin í jólasaumaklúbbnum okkar um daginn og já þið giskuðuð rétt - það var rautt þema.
Comments:
Skrifa ummæli