fimmtudagur, nóvember 02, 2006
Vera er VÍGLUNDSDÓTTIR

Eruð þið að grínast í mér!! Ég fékk næstum því hjartastopp þegar ég sá þessa mynd fyrst - Vera er ALVEG EINS OG PABBI SINN...
Þarna er Viggi sem sagt 2 ára og ef ég sæi ekki hippalega umhverfið og Auðun bróður þarna til hliðar myndi ég halda að þetta væri hún Vera mín.
Vera hélt því meira að segja sjálf fram að þetta væri hún þegar hún var spurð, og skellihló þegar við sögðum henni að þetta væri pabbi.
Pabbastelpa!
Comments:
Skrifa ummæli