föstudagur, september 29, 2006
Erla perla fer á deit
Ég er að fara á deit í kvöld. Ég ætla að klæða mig upp og vera voða fín og hress. Fyrsta formlega vinnudjammið er sem sagt á eftir. Það er árlegt og heitir Stefnumót. Spennandi!
Læt ykkur vita hvernig gekk.
Góða skemmtun. Takk.
Læt ykkur vita hvernig gekk.
Góða skemmtun. Takk.
Comments:
Skrifa ummæli