fimmtudagur, ágúst 24, 2006
Sumarið er búið
Nú þegar sumarið er greinilega búið og það er rigning og grámyglulegt úti, er ekki úr vegi að hressa sig við og skoða myndir af litlum sætum krökkum spóka sig í sólinni í Stokkhólmi.
Þessar myndir eru s.s. síðan í sumar :)

Yo listen girl!
Þessar myndir eru s.s. síðan í sumar :)

Yo listen girl!
Comments:
Skrifa ummæli