laugardagur, júlí 22, 2006
Sumar og sól í Stokkhólmi
Vera og Skarpó frændi eru í góðum gír hér í Sverige eins og sjá má.
Þau rífast ekki neitt (nooooooot!) og við mömmurnar erum ekkert að verða gráhærðar á þeim á köflum heldur(nohooot!).
En þau eru svo sæt, svo þessum krúttlegu frændsystkinum er það algjörlega fyrirgefið að vera tveggja ára ákveðnar frekjudollur og rifrildahundar.
Þau rífast ekki neitt (nooooooot!) og við mömmurnar erum ekkert að verða gráhærðar á þeim á köflum heldur(nohooot!).
En þau eru svo sæt, svo þessum krúttlegu frændsystkinum er það algjörlega fyrirgefið að vera tveggja ára ákveðnar frekjudollur og rifrildahundar.
Comments:
Skrifa ummæli