föstudagur, júlí 07, 2006
Ok, ég skal alveg segja ykkur frá því að þrátt fyrir að vera þokkalega vel komin inn í vinnuna mína nýju, að þá er þetta annar morguninn sem ég keyri óvart á gamla staðinn í vinnuna. Já, ég tók ranga beygju í Borgartúninu bæði í morgun og í gærmorgun og var alveg að fara að leggja bílnum þegar ég fattaði að ég ætti að vera 2 húsum frá...
Hemmm...þetta er sem sagt allt að koma.
Hemmm...þetta er sem sagt allt að koma.
Comments:
Skrifa ummæli