fimmtudagur, maí 25, 2006
Vera 22 mánaða
Vera á sitt mánaðarlega afmæli í dag.
Hún er orðin svo stór og klár að það er erfitt að halda utan um allt það nýja sem hún tekur upp á og lærir. Hún kann fullt af orðum og talar helling, en ég held að fáir aðrir en foreldrarnir skilji það sem hún segir...
Sæt og fín á leið í jurovisjonparty
Hún er orðin svo stór og klár að það er erfitt að halda utan um allt það nýja sem hún tekur upp á og lærir. Hún kann fullt af orðum og talar helling, en ég held að fáir aðrir en foreldrarnir skilji það sem hún segir...
Sæt og fín á leið í jurovisjonparty
Comments:
Skrifa ummæli