mánudagur, apríl 03, 2006
Boðskortið
Nú ætti boðskortið í brúðkaup aldarinnar að vera komið í hús. En sko samt bara til þeirra 100 sem er boðið - soldið lógískt kannski. Ef þú fékkst ekki kort þá elska ég þig samt en varð bara að skera við nögl.

Boðskortið

Já, einmitt - 6. maí á þrítugsafmælinu mínu :)

Boðskortið


Já, einmitt - 6. maí á þrítugsafmælinu mínu :)

Comments:
Skrifa ummæli