<$BlogRSDUrl$>

föstudagur, febrúar 24, 2006

Pabbi minn er sko smiður! 

Vera fór í gær að rölta á Laugaveginum með dagmömmunum sem búa þar rétt hjá. Á Laugaveginum er mikið um framkvæmdir sem stendur og fullt af vinnandi mönnum þar í smiðsfötum með heyrnahlífar og hamar í hönd. Vera var voða spennt og benti dagmömmunum á þá hvern af öðrum og sagði: „pabba, pabba“!! Þessi snúlla var sem sagt að segja þeim að pabbi sinn væri smiður. Oh, þvílíka krúttan. Er hún orðin gáfuð þessi elska eða hvað? Enda 19 mánaða á morgun (= eins og hálfs árs + 1 mánuður) ;)

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

eXTReMe Tracker