mánudagur, febrúar 06, 2006
Númer fimmtán
Í tilefni þess að 15. tönnin hennar Veru kom upp í dag (og hún sótt með hita til dagmammanna í kjölfarið eins og vanalega þegar tennurnar ryðja sér fram!) koma hér nokkrar myndir :)
Orð dagsins: Hús (úsh), amma (loksins!! - amma var alltaf mamma en er nú s.s. orðin aaamma), api (aba - Línu Langsokki að þakka) og afi (áva).
Veru finnst svaka gaman i sundi og vid skellum okkur vikulega.
Orð dagsins: Hús (úsh), amma (loksins!! - amma var alltaf mamma en er nú s.s. orðin aaamma), api (aba - Línu Langsokki að þakka) og afi (áva).
Veru finnst svaka gaman i sundi og vid skellum okkur vikulega.
Comments:
Skrifa ummæli