miðvikudagur, febrúar 15, 2006
Ella í Calí
Ella Dóra vinkona í Californiu er aftur komin með link á þessa síðu.
Hún er hetja sem setur það ekki fyrir sig að flytja ótt og títt á milli landa með börn og buru og allt. Hún var s.s. í Calí, kom til Íslands og er svo farin til Calí aftur. Eignaðist eitt barn í millitíðinni og þá á hún tvo litla skæruliða.
Við heimsóttum Ellu Dóru og fjölskyldu þegar þau bjuggu í Calí í fyrra skiptið og hér má sjá myndum af okkur skvísunum á góðri stundu.
Vera er í kúlunni, en þetta er í apríl 2004, um 3 mánuðum áður en Vera fæddist.
Æðisleg ferð, og vonandi eigum við fleiri góðar heimsóknir til þeirra eftir, hvar sem þau verða niður komin í heiminum...
Miss you Ella!
E
Hún er hetja sem setur það ekki fyrir sig að flytja ótt og títt á milli landa með börn og buru og allt. Hún var s.s. í Calí, kom til Íslands og er svo farin til Calí aftur. Eignaðist eitt barn í millitíðinni og þá á hún tvo litla skæruliða.
Við heimsóttum Ellu Dóru og fjölskyldu þegar þau bjuggu í Calí í fyrra skiptið og hér má sjá myndum af okkur skvísunum á góðri stundu.
Vera er í kúlunni, en þetta er í apríl 2004, um 3 mánuðum áður en Vera fæddist.
Æðisleg ferð, og vonandi eigum við fleiri góðar heimsóknir til þeirra eftir, hvar sem þau verða niður komin í heiminum...
Miss you Ella!
E
Comments:
Skrifa ummæli