föstudagur, janúar 20, 2006
Þorri
Það besta við Þorrann finnst mér þorrabjórinn.
Ég borða ekki þorramat en einhvern veginn rennur þorrabjórinn alveg ljúflega niður...
Spurning um að fagna Þorranum á næstunni ef einhver er til.
Erla Þorradóttir
Ég borða ekki þorramat en einhvern veginn rennur þorrabjórinn alveg ljúflega niður...
Spurning um að fagna Þorranum á næstunni ef einhver er til.
Erla Þorradóttir
Comments:
Skrifa ummæli