fimmtudagur, janúar 26, 2006
Fyrir forvitna...
...get ég sagt að Vera mældist í morgun 11,8 kg og 84 cm. Er það tæpu einu staðalfráviki yfir meðaltali sem er bara svaka fínt. Hún fylgir sinni línu sem er held ég mikilvægara heldur en að fylgja einhverju meðaltali. Veit ekki. Mér fyndist hún náttúrulega svo svakalega fín hvernig sem er!
Hér koma fleiri myndir sem mér tókst ekki að setja inn í gær.
Vera undir teppi að prófa nýja teppið
Hér koma fleiri myndir sem mér tókst ekki að setja inn í gær.
Vera undir teppi að prófa nýja teppið
Comments:
Skrifa ummæli