miðvikudagur, nóvember 02, 2005
SKO
Jamm og jæja.
Ef einhver særðist af síðast bloggi, hvort sem er x-ið sjálft eða aðrir vill ég biðjast afsökunar á því. Þetta átti ekki að hljóma sem blammeringar á blásaklausan aðila úti í bæ, heldur meira að vera kjánaleg saga af gömlum kærasta sem er án efa fínn gaur. Bara ekki fyrir mig.
Ef einhver er ekki að ná því þá er það sko ÉG sem er fíbblið hérna. Hef ég ekki sagt nógu margar vandræðalegar sögur af sjálfri mér hér á síðunni þannig að það sé komið í gegn? Og ég skal díla við það.
Sei, sei.
Sjálf sé ég þessa síðu sem svona liminal leiksvæði. En kannski hef ég rangt fyrir mér. Einhvers staðar verður maður samt að fá að flippa út og leika sér, alla vega ég.
Úff, eins gott að ég sé ekki virðulegur lögfræðingur eða læknir. Hvað þá í pólítík... æj, mig langar hvort eð er ekkert svo að verða forseti.
Ef einhver særðist af síðast bloggi, hvort sem er x-ið sjálft eða aðrir vill ég biðjast afsökunar á því. Þetta átti ekki að hljóma sem blammeringar á blásaklausan aðila úti í bæ, heldur meira að vera kjánaleg saga af gömlum kærasta sem er án efa fínn gaur. Bara ekki fyrir mig.
Ef einhver er ekki að ná því þá er það sko ÉG sem er fíbblið hérna. Hef ég ekki sagt nógu margar vandræðalegar sögur af sjálfri mér hér á síðunni þannig að það sé komið í gegn? Og ég skal díla við það.
Sei, sei.
Sjálf sé ég þessa síðu sem svona liminal leiksvæði. En kannski hef ég rangt fyrir mér. Einhvers staðar verður maður samt að fá að flippa út og leika sér, alla vega ég.
Úff, eins gott að ég sé ekki virðulegur lögfræðingur eða læknir. Hvað þá í pólítík... æj, mig langar hvort eð er ekkert svo að verða forseti.
Comments:
Skrifa ummæli