sunnudagur, október 30, 2005
Vera 15 mánaða
Mamman er myndasjúk eins og sjá má. En mér finnst Vera bara alltaf svo sæt og sniðug og verð hreinlega að festa allt á filmu. Fyrir mig og hana síðar. Og smá fyrir ykkur.
Í gær var skírn og í dag rólegheit í góða veðrinu og snjónum.
Erum á leiðinni í Kringluna að splæsa í útigalla og skó á Veruna fyrir veturinn, það þýðir ekkert annað, hún elskar að leika úti.
Annars er Vera orðin rétt rúmlega 15 mánaða og dafnar ósköp vel. Heyrði hana æfa sig í morgun uppi í rúmi þegar hún vaknaði að segja dudda og það hljómaði mjög vel. Svo er hún nýbúin að læra húfa og súpa. Úa og úpa. Þetta er svo gaman...
SnjóVera
SnjóVera II
Í gær var skírn og í dag rólegheit í góða veðrinu og snjónum.
Erum á leiðinni í Kringluna að splæsa í útigalla og skó á Veruna fyrir veturinn, það þýðir ekkert annað, hún elskar að leika úti.
Annars er Vera orðin rétt rúmlega 15 mánaða og dafnar ósköp vel. Heyrði hana æfa sig í morgun uppi í rúmi þegar hún vaknaði að segja dudda og það hljómaði mjög vel. Svo er hún nýbúin að læra húfa og súpa. Úa og úpa. Þetta er svo gaman...
SnjóVera
SnjóVera II
Comments:
Skrifa ummæli