miðvikudagur, ágúst 17, 2005
Vera kann að segja "labba labba labba" (já, hún þylur það upp oft í röð þegar hún labbar!) og labbar oft með kerruna sína um húsið. Vera hefur mest tekið um 10 skref sjálf, svo þetta er svona að koma hjá henni.
Comments:
Skrifa ummæli