fimmtudagur, ágúst 25, 2005
Vera 13 mánaða
Jæja, þá er litla Veran mín orðin eins árs og eins mánaða.
Og alltaf klárari og vitrari. Og sætari og betri og æðislegari.
Ég er alltaf að tala um hvað hún er mikið æði svo þið vitið það jafnvel og ég að sjálfsögðu :)
Vera 13 mánaða
Vera að leika
Vera gefur nýja bangsanum sínum, sem hún fékk í afmælisgjöf frá ömmu Stefaníu og afa Helga, stubbaknús!
Og alltaf klárari og vitrari. Og sætari og betri og æðislegari.
Ég er alltaf að tala um hvað hún er mikið æði svo þið vitið það jafnvel og ég að sjálfsögðu :)
Vera 13 mánaða
Vera að leika
Vera gefur nýja bangsanum sínum, sem hún fékk í afmælisgjöf frá ömmu Stefaníu og afa Helga, stubbaknús!
Comments:
Skrifa ummæli