fimmtudagur, ágúst 25, 2005
Ýmir í stuðinu og Vera alveg hissa á honum - eða kannski bara hissa á mömmu Ýmis sem var að fíflast fyrir aftan myndavélina til að kreista fram bros hjá krílunum...! - Reyndar brosti Vera svo stuttu síðar af fíflaganginum! Já, stundum þarf slatta til að fanga athyglina!
Comments:
Skrifa ummæli