sunnudagur, ágúst 07, 2005
Afmælissöngurinn var sunginn svo undir tók í kofanum, enda um 40 raddir þar að verki! Vera var alveg undrandi á þessari óvæntu uppákomu og allir athyglinni sem hún fékk. Hér eru Vera og mamman að blása á afmæliskertið og að sjálfsögðu óska sér...
Comments:
Skrifa ummæli