fimmtudagur, júní 02, 2005
Heiðmörkin góða
Við Vera skelltum okkur með nokkrum vinum upp í Heiðmörk eftir vinnu og lékum okkur og grilluðum pUlsur. Oh, það er svo gott að komast aðeins út fyrir bæinn og gera eitthvað öðruvísi og skemmtilegt. Það var mjög gott veður, logn og sól en svo þegar kvöldaði kólnaði og þá var ekkert annað að gera en að dúða mína - já, Vera var vel dúðuð eins og sjá má!
Comments:
Skrifa ummæli