<$BlogRSDUrl$>

þriðjudagur, maí 17, 2005

Kamillan mín 

Ég er búin að setja inn link á bloggið hennar Kamillu sem er í Danmörku um þessar mundir. Kamilla var með mér í mannfræðinni og er alltaf svo dugleg að læra. Hún er alltaf í skóla þessi elska og brillerar í öllu því sem hún tekur sér fyrir hendur. Ég veit ekki alveg hvað hún er núna að læra en það er víst eitthvað voðalega spennandi á háskólastigi. Við verðum eiginlega að reyna að lesa út úr því á blogginu hennar www.blibb.blogspot.com :)

Annars verð ég að segja ykkur hvað kom fyrir mig í morgun. Ég fór í Laugardalslaugina og synti heilan helling!
Já, nú er það nýjasta nýtt að synda tvo morgna í viku og fara svo í ræktina í hádeginu 2-3 daga. Og þá reyndi ég alla vega fyrir Krít!

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

eXTReMe Tracker