mánudagur, maí 30, 2005
Hér erum við sex af vinkonunum saman alveg hrikalega sætar. Talið frá vinstri til hægri: Erla Perla - ég, Embla lögfræðingur og nýbökuð mamma þar sem Gunni Már er pabbinn, Sonja sem býr í Danmörku með Gesti sínum og er í mastersnámi í stjórnun og markaðsfræðum, Berglind sem var að útskrifast úr LHÍ sem fatahönnuður og ætlar að flytjast til London í haust með honum Kristni Gunnari, Vilborg sem á von á sínu fyrsta barni með honum Rúnari sínum í lok ágúst og svo Dr. Kolla, besti læknir í heimi, sem ætlar að giftast honum Aroni í sumar :)
Myndin er tekin í lok janúar á árshátíð matarklúbbsins okkar Smjatt. Og jesús minn hvað við erum agalega flottar píur!!!
Comments:
Skrifa ummæli