sunnudagur, maí 29, 2005

Hér er Vera á leið í fyrsta hjólatúrinn sinn í dag. Hún fílaði þetta vel, var hin rólegasta og virti fyrir sér umhverfið og lífið um leið og hún þaut áfram aftan á hjá mömmunni.

Comments:
Skrifa ummæli
SPREAD YOUR WINGS AND FLY