laugardagur, mars 05, 2005
Vera og Skarpi

Á snjóþotu í fyrsta sinn! Vera var ekki alveg að fatta hvað var að gerast, sat bara á þotunni dúðuð og gat sig hvergi hreyft! Mamman og pabbinn skemmtu sér hins vegar mjög vel við að draga Veruna á þotunni!


Og hér eru Vera og Skarpi eftir þotuferðina miklu (úti í garði hjá Skarpa!)

Comments:
Skrifa ummæli