mánudagur, mars 21, 2005

Vera kann nú ekki enn að standa upp sjálf, situr mest á rassinum og leikur sér og talar við sjálfa sig, en henni finnst voða gaman að standa og sperra sig. Hér er hún í fína kjólnum á leið í fermingarveislu í gær

Comments:
Skrifa ummæli