sunnudagur, febrúar 06, 2005
Linkar
Jæja, var aðeins að öpdeita linkana hér til hliðar. Doktor Kolla er löngu hætt að blogga og sömu sögu er að segja um Ellu í Calí þar sem hún er flutt heim til Íslands. Sem er frábært. Þær duttu því út. Hilli fær ennþá að halda sér þarna inni þótt hann bloggi sama og ekkert, sjáum til hvort hann detti út næst. Margrét Gauja kemur sterk inn, skrifar af og til og getur jafnvel verið doldið fyndin á köflum. Virkir linkar eru því Margrét Gauja, Beta S., Skarpi litli frændi, Mæja í UK og Binni Borgar. Jeppalúðarnir skrifa svo og sýna myndir eftir djúsí jeppaferðir. Þekki enga aðra bloggara in person. Eða alla vega veit ekki um þá. Hver veit nema það leynist lítill leynibloggari meðal félaganna? Látið mig endilega vita og ég skelli link hér til hliðar. Mig þyrstir í að forvitnast um annarra manna líf. Nei, án gríns, let me know.
Bitte schön und ja woll.
Bitte schön und ja woll.
Comments:
Skrifa ummæli