fimmtudagur, febrúar 10, 2005
Ein góð!
Stal þessari sögu af bloggi hjá einni hafnfirskri... þessi börn eru náttúrulega æði! Hlakka svo til þegar Vera fer að tjá sig og tala.
Bekkurinn hafði verið að tala um ættleiðingar og fleira í þeim dúr og þessi litla snáta kemur svo heim til mömmu sinnar og spyr; "mamma, er ég ættleidd?" "Nei"; svarar mamman. "Nú er ég þá glasabarn?" Mamman svarar því líka neitandi. Þá segir stúlkan; "er ég þá bara rídd"!!!!!!!!
Bekkurinn hafði verið að tala um ættleiðingar og fleira í þeim dúr og þessi litla snáta kemur svo heim til mömmu sinnar og spyr; "mamma, er ég ættleidd?" "Nei"; svarar mamman. "Nú er ég þá glasabarn?" Mamman svarar því líka neitandi. Þá segir stúlkan; "er ég þá bara rídd"!!!!!!!!
Comments:
Skrifa ummæli