<$BlogRSDUrl$>

laugardagur, febrúar 19, 2005

Bondpían ég 

Í kvöld verð ég bondpía. Vonandi alla vega eitthvað í líkingu við fílinginn. Já, það er James Bond þema á árshátíðinni í kvöld. Sem ég var m.a. að skipuleggja. Loksins er þetta skipulag búið og komið að sjálfu djamminu. Ég ætla að panta mér rauðvín og bjór og hvaðeina og vona að Vera verði góð og sofi í alla nótt. Ef hún svo vaknar til að öskra á brjóst segi ég bara pent við hana: "Vera mín, mamma var Honey Rider í gærkvöldi, og þú verður að skilja að eftir svoleiðs djamm er brjóstið ekki available elskan". Hún skilur það. Við skiljum hvora aðra svo vel.


Ég í kvöld Posted by Hello

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

eXTReMe Tracker