mánudagur, ágúst 23, 2004
Vera
Litla snúllan mín var skírð í gær. Hún heitir Vera. Vera Víglunds it is :) Verður ábyggilega listakona eða forseti eða eitthvað með þetta ryþmamikla nafn! Segi svona. Hún má verða ruslakall fyrir mér verði hún hamingjusöm þessi elska.
Í skírnina mættu hellingur af fólki eða um 50-60 manns. Ótrúlegt hvað maður þekkir marga "nána". Sorrý ef þú komst ekki í skírnina en það voru þvílíkar kræsingar á borðum!
Vera í skírnarkjólnum sem systir mömmu prjónaði á mig þegar ég var skírð
Í skírnina mættu hellingur af fólki eða um 50-60 manns. Ótrúlegt hvað maður þekkir marga "nána". Sorrý ef þú komst ekki í skírnina en það voru þvílíkar kræsingar á borðum!
Vera í skírnarkjólnum sem systir mömmu prjónaði á mig þegar ég var skírð
Comments:
Skrifa ummæli