sunnudagur, ágúst 08, 2004
2 vikna
Í dag hefði daman átt að fæðast hefði hún farið eftir útreikningum sónarsins og fræðanna. En sem betur fer er hún löngu komin og er 2 vikna í dag. Til hamingju!
Fyrsti göngutúrinn var farinn í gær - á Gay Pride. Þýðir ekkert minna fyrir dömuna! Hún fílaði sig vel og svaf þetta af sér allan tímann. Sjáið stolta móðurina! Eru ekki allir að horfa á mig?? dodododo...
Fyrsti göngutúrinn var farinn í gær - á Gay Pride. Þýðir ekkert minna fyrir dömuna! Hún fílaði sig vel og svaf þetta af sér allan tímann. Sjáið stolta móðurina! Eru ekki allir að horfa á mig?? dodododo...
Comments:
Skrifa ummæli