miðvikudagur, júní 02, 2004
Lifi forsetinn!
Mér finnst Ólafur Ragnar Grímsson í fyrsta sinn á ævinni kúl. Ég hef aldrei fílað hann neitt sérstaklega en eftir að hann ákvað rétt áðan að samþykkja ekki fjölmiðlalögin og leyfa okkur þjóðinni að skrifa undir breyttist afstaða mín. Alla vega um stund. Heyr, heyr. Mér finnst hann kúl fyrir vikið því auðvitað viljum við vera með í þessum skemmtilega leik!
Hann vann sér inn nokkuð mörg vinsældarstig þarna kallinn.
Hann vann sér inn nokkuð mörg vinsældarstig þarna kallinn.
Comments:
Skrifa ummæli