laugardagur, maí 22, 2004
Myndir á bloggið

Er að prófa nýtt á blogginu - að setja inn myndir. Þeir voru víst að byrja að bjóða upp á þennan möguleika og um að gera að nýta sér hann. Ó, je. Hér er ég s.s. í vinnunni. Palli var að testa nýja digitalinn minn. Og svona er maður nú sætur í vinnunni!
Fleiri myndir (og ekki allar af mér...!) koma bráðlega.

Comments:
Skrifa ummæli