<$BlogRSDUrl$>

mánudagur, maí 10, 2004

Ég elska 

Að elska: Unna, vera ástfanginn, þykja vænt um, hafa dálæti á.


Ég elska bleik tré
Ég elska að sjá Snæfellsjökul í góðu veðri þegar ég keyri í vinnuna á morgnanna
Ég elska lyktina af íslensku sumri
Ég elska að sjá gamalt fólk leiðast
Ég elska þegar mér er komið á óvart
Ég elska skærappelsínugult sólarlag eins og í teiknimyndum
Ég elska að búa til engil í snjónum
Ég elska regnboga
Ég elska adrenalínfílinginn þegar maður snjóbrettast
Ég elska tilfinninguna að elska

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

eXTReMe Tracker