þriðjudagur, september 18, 2007
Vera strandastelpa
Vera var að horfa á Söngvaborg í gærkvöldi og þar voru Sigga og María að spyrja krakkana hvað þau ætluðu að verða þegar þau verða stór. Ein sagði söngkona og annar eitthvað annað.
Þá sagði Vera: Mamma, þannig að ég er orðin stór ætla ég að verða fullorðins.
Mamman: Já, flott hjá þér. Og hvað ætlarðu að gera þegar þú ert orðin fullorðins?
Vera: Ég ætla að verða mamma. Þá getur ég ráðið mikið mikið mikið! Og líka elda og alls konar.
ok...
Þá sagði Vera: Mamma, þannig að ég er orðin stór ætla ég að verða fullorðins.
Mamman: Já, flott hjá þér. Og hvað ætlarðu að gera þegar þú ert orðin fullorðins?
Vera: Ég ætla að verða mamma. Þá getur ég ráðið mikið mikið mikið! Og líka elda og alls konar.
ok...
Á harðaspretti
Comments:
Skrifa ummæli