föstudagur, september 21, 2007
Varúð...
Þetta er á leiðinni til Sébaco í gær en þangað fór ég vegna opnunar á 3. mæðrahúsinu sem ICEIDA byggði. Fyrir utan það að eiga á hættu að keyra á slöngur og eðlur á veginum (fyrir utan allar kýrnar) þá voru þessi api og páfagaukar til sölu við vegakanntinn.
Comments:
Skrifa ummæli