<$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, september 20, 2007

Á markaðnum í Masaya 

Það er svakalega gaman að fara á markaðinn í Masaya og skoða dótið þar. Þetta er svona listmunamarkaður þar sem hægt er að finna allt mögulegt eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Nú þegar er búið að splæsa í hengirúm og rólu og ég er alveg að halda í mér þangað til ég fer með að kaupa mér haug af töskum og beltum og skarti...
listmunir


þetta er jú land kúrekanna

Ferskir og nýrúllaðir vindlar frá Estelí í norðri


Þessi selur vindla undir eigin merki eins og sjá máComments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

eXTReMe Tracker