<$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, ágúst 16, 2007

Níkanammi 


Hér má sjá uppskeru dagsins úr garðinum í vinnunni mmm...

Ég fæ mér orðið nýtýnt mangó í hverjum kaffitíma og ferskan stjörnuávaxtasafa með hádegismatnum.

Hér má sjá upplýsingar um alla ávexti sem vaxa í Nicaragua.

Mér finnst stundum eins og Níkarnir tali um trén sín og ávextina eins og við um fiskinn, jafnvel veðrið - svo merkilegt og mikilvægt eru ávextirnir og grænmetið þeim. Æðislegt!

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

eXTReMe Tracker