<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, ágúst 15, 2007

Bíómyndin mín 

Ég get svarið það ef ég er ekki bara stödd í bíómynd hér. Á hverjum degi gerist eitthvað súrrealískt og svo óíslenskt og langt frá því sem maður er vanur að mér finnst ég oft vera þó ekki væri nema aukaleikkonan í góðri bíómynd. Smá Evíta, slatti af Buena Vista Social Club, eitthvað af Kryddlegnum hjörtum, dass af Desperado og fullt af El Mariachi

Gerður var aðalleikkonan í gær, en þá varð konan árinu eldri. Hún fékk Mariachi hljómsveit í afmælisgjöf!! Kíkið á opnunaratriðið í nýrri mynd sem kemur út í desemeber - Las chicas Nicas...

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

eXTReMe Tracker