mánudagur, júní 25, 2007
Drottningin



Ég rölti á Heklu í dag en það hefur verið á planinu í nokkur ár. Fékk góðan íslenskan náttúrufíling í nesti fyrir Nicaragua. Gleymdi að bera sólarvörn á mig og er núna með bleikan nebba. Þetta var auðveld ganga þótt hún hafi verið á fótinn, enda mamman í þvílíku formi að annað eins hefur ekki sést. Gæti verið góður undirbúningur fyrir Momtombo og Masaya.



Andstæður
Comments:
Skrifa ummæli