<$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, apríl 12, 2007

Ég og Bree 


Ég myndi nú seint vilja kalla mig aðþrengda eiginkonu en best að fara að horfa á sjálfa mig í sjónvarpinu í þáttunum um þær aðþrengdu í Ameríku. Ég man ekki hversu oft fólk hefur sagt mér að ég líkist Marciu Cross sem leikur Bree. Mín eigin móðir staldraði við þegar hún sá mynd af mér í blöðunum um daginn þegar ég var eitthvað að tjá mig og hugsaði með sér að hún þekkti nú þessa konu...æj, já, þetta er hún Bree í sjónvarpinu - eða bíddu, nei, þetta er dóttir mín! Meira hárið og kinnbein og augabrúnir víst heldur en karakter... en mér finnst hún reyndar langflottasti karakterinn í þáttunum, fullkomin housewife og ógó sæt svo þetta er attílæ.
Hvað finnst þér??

Hér má sjá Erlu perlu ómeðvitað með Bree svipinn sinn í hámarki - eeeeekki besta myndin en... jú, kannski smá Bree í minni


Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

eXTReMe Tracker