þriðjudagur, apríl 11, 2006
Páskafrí
Þá er ég farin að sleikja sólina á Kanarí.
Nei, ég er ekki svona rík - það er sko mamma sem býður hele familíen. Þetta verður sönn fjölskylduferð. Ég ætla að sigla á vindsæng með Veru og Vigga í heitum sjónum, byggja sandkastala, borða steikur (ekki kjúkling - neeeeei...) og finna giftingahring sem mér líst á.
Og kannski hitti ég líka kanarífugla, hver veit.
Þegar ég kem tilbaka mun ég líta einhvern vegin svona út.

Látið ykkur hlakka til að sjá mig!
E
Nei, ég er ekki svona rík - það er sko mamma sem býður hele familíen. Þetta verður sönn fjölskylduferð. Ég ætla að sigla á vindsæng með Veru og Vigga í heitum sjónum, byggja sandkastala, borða steikur (ekki kjúkling - neeeeei...) og finna giftingahring sem mér líst á.
Og kannski hitti ég líka kanarífugla, hver veit.
Þegar ég kem tilbaka mun ég líta einhvern vegin svona út.

Látið ykkur hlakka til að sjá mig!
E
Comments:
Skrifa ummæli