<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, desember 28, 2005

Jólaballið 

Vera fór á jólaball í annað sinn í gær. Hún fór líka í fyrra en var þá bara 5 mánaða pæja sem svaf út ballið. Vera hafði svakalega gaman af ballinu í gær. Dansaði í kringum jólatréð með okkur foreldrunum og benti í sífellu spennt á jólasveinana. Hún var pínu smeyk við þá í fyrstu en settist að lokum í fangið á honum fyrir nammipokann og myndauppstillingu móðurinnar.


Vera þiggur nammi af sveinka. Hámaði svo í sig M&M og pez í fyrsta sinn á ævinni og var frekar ánægð með það! Posted by Picasa

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

eXTReMe Tracker