mánudagur, september 12, 2005
Meira
Jæja.
Ég á víst ekki bara Össa frænda bloggara heldur líka einn annan lítinn frænda sem heitir Þorsteinn Skúli. Eða hann var einu sinni lítill. Hvað ætli hann sé gamall í dag? Ég þekki hann ekki svo ýkja mikið en hann er jú samt frændi minn og kommentar oft á bloggið mitt. Fyrir það fær hann prik og að sjálfsögðu pláss fyrir bloggsíðuna sína hér til hliðar, en hann er í Ameríku eitthvað að bagsa.
Sjá komment við síðasta blogg!
Meira síðar.
E
Ég á víst ekki bara Össa frænda bloggara heldur líka einn annan lítinn frænda sem heitir Þorsteinn Skúli. Eða hann var einu sinni lítill. Hvað ætli hann sé gamall í dag? Ég þekki hann ekki svo ýkja mikið en hann er jú samt frændi minn og kommentar oft á bloggið mitt. Fyrir það fær hann prik og að sjálfsögðu pláss fyrir bloggsíðuna sína hér til hliðar, en hann er í Ameríku eitthvað að bagsa.
Sjá komment við síðasta blogg!
Meira síðar.
E
Comments:
Skrifa ummæli