<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, júní 29, 2005

Á bólakafi 


SundVeran mín í Nirvana pósu Posted by Hello


Flotta sundstellingin! Posted by Hello

Síðasti ungbarnasundtíminn var í síðustu viku. Þetta er búið að vera svo hrikalega gaman, bæði fyrir Veru og okkur foreldrana. Þessi klukkutími á viku hefur sameinað okkur fjölskylduna í leik og gleði ásamt því sem Vera hefur æft sig í að kafa og sprikla. Hún elskar að fara í sund og sprikla og að sitja undir dynjandi sturtunni eftir tímann. Nú þegar námskeiðið er búið ætlum við að reyna að halda áfram að fara saman reglulega í sund. Til að halda tækninni við og leika okkur saman. Næsta námskeið er nefninlega ekki fyrr en hún verður orðin 2 ára...
Mæli með ungbarnasundi fyrir alla með lítil kríli.

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

eXTReMe Tracker