<$BlogRSDUrl$>

sunnudagur, nóvember 21, 2004

Vera fer í jólakortið 

Jæja, þá erum við búin að taka jólamyndirnar af Veru. Hún fer á jólakortið í ár. Loksins mun koma almennilegt jólakort frá Erlu og Vigga! Ekki bara mynd af jesú eða snjóhúsi eða Alpafjöllum. Við þurftum að taka um 200 myndir til að fá nokkrar í lagi! Vera er ekki alveg orðin þjálfuð í að brosa eftir pöntun og vera sæt og pósa eins og foreldrarnir vilja. Á endanum voru um 20 sætar myndir og ein af þeim valin... alveg hrikaleg sæt auðvitað. Látið ykkur hlakka til!!

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

eXTReMe Tracker