miðvikudagur, október 13, 2004
Sofandi í sólarlagi

Á meðan mamman útbjó dýrindis klúbbrétti fyrir saumóinn í gær svaf Vera sínu værasta úti í sólarlaginu til klukkan að ganga 19:30. Hvað mega ungabörn annars vera lengi úti??! Eins gott að barnaverndarnefnd frétti ekki af þessu...

Comments:
Skrifa ummæli