þriðjudagur, júní 08, 2004
Til hamingju...
...þú sem varst númer 5000 inn á bloggsíðuna mína! Sé hér að ég hef skrifað 118 bloggpósta frá upphafi, eða í okt í fyrra. Mis góða. Mis lélega. Og þannig mun það halda áfram að vera þangað til ég nenni ekki meiru...(hmmmm... myndi Erla einhvern tímann ekki nenna að tala?)
Comments:
Skrifa ummæli