<$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, desember 04, 2003

Jólasveinaleikurinn 

Ég verð bara að segja ykkur að ég elska þennan jólasveinaleik sem er í gangi í vinnunni! Hann er svo skemmtilegur og sniðugur og maður er uppspenntur alla vikuna um hvað muni gerast næst! Það er svo gaman að hrekkja - og gleðja jólabarnið sitt og horfa á alla hina vera að gera það sama. Ég vildi að það væri alltaf jólasveinaleikur! Mitt jólabarn er æðislegt. Mér þykir óendanlega vænt um það. Fæ mig ekki til að hrekkja það alvarlega. Ég bara gæti það ekki! En tek þátt í því að fullum hug ef einhver biður mig um aðstoð við að hrella sitt jólabarn! Mæli með þessu! Koddaðleika :)

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

eXTReMe Tracker